top of page
vedurhlynsi.jpg

Líklega er Norðfjörður best veðurmældi fjörður á landinu. Í firðinum eru rúmlega tíu veðurstöðvar. Hér birti ég núverandi gildi úr nokkrum þeirra.

Veðurstöðvarnar sem hér eru birtar eru að Davis gerð og seldar hjá eico.is Þær hafa reynst vel á Íslandi og þola vind alltað 80m/sek.
Bestu þakkir til þeirra sem stöðvarnar reka og vilja deila þeim með okkur.

Veðurstofu Norðfjarðar

Velkomin á

Visitors total

gagnsær bakgrunnur png.png

!!!!Ný stöð!!!!

Snjómælingar eru fengnar frá www.snowsense.is

-Snjódýpt Bakkagili-

-Snjódýpt Tröllagili-

hvítur bakgr png.png

Jarðskjálftavakt Norðfjarðar
 

Jarðskjálftamælar mínir eru tveir, annar staddur heima í Neskaupstað og hinn í Grindavík Reykjanesi. Hér að neðan má sjá gröfin úr þeim síðastliðinn sólahring. Hver lína er ein klukkustund. Uppfærast á 10 min fresti.

Neskaupstaður


Bestu þakkir til Björgunarsveitarinnar Þorbjörns í Grindavík fyrir að sjá um hýsingu á mælirnum í Grindavík! Fyrir þá  sem vilja styrkja Björgunarsveitina í Grindavík eru hér banka upplýsingar:
Kennitala 5912830229 Bankanúmer 0143 26 8665

Grindavík

Mælarnir sem ég nota eru frá Infiltec model: QM-4.5LV. Þeir  eru ætlaðir fyrir skóla og einstaklinga. Þeir eru þægilegir í notkun og þurfa lítið viðhald.  Næmni þeirra er það góð að allir jarðskjálftar hvar sem er í heiminum yfir 6.0 á richter koma fram á þeim.
Sem dæmi um næmni þeirra hefur ágangur sjávar nokkur áhrif á "síritið" úr þeim.  Þegar norðlægar áttir ríkja og þungar öldur skella á landið sést það greinilega á grófara grafi úr þeim.

Áhugaverð myndbönd

bottom of page